Helgarlesturinn #1 – Fimm greinar til að lesa um helgina
Snapchat stefnir á hlutafjárútboð
Margir fjölmiðlar vestanhafs fjölluðu um orð sem Evan Spiegel, forstjóri og stofnandi Snapchat, lét falla á Code tech ráðstefnunni í Suður Kaliforníu um að Snapchat þyrfti á hlutafjárútboði að halda. Orðin hafa vakið mikla athygli og umræðu, sérstaklega í ljósi þess að Snapchat er enn ‘pre-revenue’