Hlaðvarpið: Að fá feedback sem frumkvöðull

Í þætti dagsins spjalla Kiddi og Jökull um hvað frumkvöðlar og stofnendur fyrirtækja ættu að gera við feedback. Mikilvægt er að greina á milli hvort sú sem gefur álitið skilji hugmyndina eða ekki, og taka mið af því, þegar álitið er tekið til greina (eða ekki).