'First Principles' – Hugmyndir Peter Thiel um nýsköpun | Hlaðvarp Norðurskautsins

Í þætti dagsins spjallar Jökull við Vigni Örn Guðmundsson, framkvæmdastjóra Radiant Games, um First Principles hugmyndir Peter Thiel um nýsköpun. Spjallið byggir mikið á bókinni Zero to One eftir Peter Thiel, sem Norðurskautið mælir sérstaklega með fyrir alla sem hafa áhuga á tækniþróun og rekstri sprotafyrirtækja.