Tíu teymi valin í Startup Reykjavík
Tíu teymi voru valin til að taka þátt í viðskiptahraðlinum Startup Reykjavík sumarið 2015, þetta kemur fram í tilkynningu sem var send út í dag. Teymin voru kynnt á Startup Iceland ráðstefnunni sem fór fram í gær.
Norðurskautið mun á næstu vikum fjalla ítarlega um Startup Reykjavík en teymin sem