Lokaði Nasdaq og opnaði #NordicMade
Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klak Innovit, lokaði Nasdaq kauphöllinni í New York með bjölluhringingu síðastliðinn þriðjudag. Bjölluhringingin markaði upphaf á notkun myllumerkisins #NordicMade en því er ætlað að sameina fréttir úr norrænu sprotasenunni á einn stað, á vefsíðuna nordicmade.org. Salóme hringdi bjöllunni fyrir hönd stórs hóps sem var kominn frá