Allt um SaaS (hugbúnaður sem þjónusta) – Hlaðvarp Norðurskautsins

Hvað er SaaS? Hvað er gott við SaaS? Hvernig er rekstur og verðmat SaaS fyrirtækja öðruvísi fyrir frumkvöðla? Eru einhver íslensk SaaS fyrirtæki?

Kiddi og Jökull ræða SaaS í nýjasta þætti Norðurskautsins.