Sprotahlaðvarpið Meercast gengur til liðs við Norðurskautið
Einhverjir kannast eflaust við hlaðvarpið Meercast sem hóf göngu sína fyrr í vor. Þar tóku þeir Kristinn Árni og Jökull Sólberg fyrir ýmis málefni tengd sprotafyrirtækjum og þeirra umhverfi í hnitmiðuðum 8-10 mínútna þáttum.
Þeir hafa ákveðið að færa dagskrárgerð sína undir merki Norðurskautsins, og munu halda áfram að gefa