Northstack Northstack
  • Home
  • About
  • Research & Reports
  • Visiting Iceland?
  • Support

tilkynning

Sprotahlaðvarpið Meercast gengur til liðs við Norðurskautið

Einhverjir kannast eflaust við hlaðvarpið Meercast sem hóf göngu sína fyrr í vor. Þar tóku þeir Kristinn Árni og Jökull Sólberg fyrir ýmis málefni tengd sprotafyrirtækjum og þeirra umhverfi í hnitmiðuðum 8-10 mínútna þáttum. Þeir hafa ákveðið að færa dagskrárgerð sína undir merki Norðurskautsins, og munu halda áfram að gefa
Northstack Editorial May 24, 2015

Velkomin á Norðurskautið!

Velkomin á Norðurskautið. Norðurskautið fjallar um íslensk sprotafyrirtæki, stofnendur þeirra, fjárfesta og viðburði í sprotasamfélaginu. Fjármögnunarumhverfi verður kannað ítarlega og mörgum sjónarhornum velt upp í formi aðsendra greina og viðtala, svo eitthvað sé nefnt. Okkur, stofnendum Norðurskautsins, finnst skorta sérstaka umfjöllun um þessi málefni á Íslandi og er miðlinum ætlað
Northstack Editorial May 19, 2015
Northstack © 2025. Powered by Ghost