Greiðsluappið Sway fær fjármögnun frá Investa
Félagið á bakvið greiðsluappið Sway, sem þeir gáfu út á iOS fyrir um þremur vikum gekk á svipuðum tíma frá samningum við fjárfestingafélagið Investa um fjármögnun á félaginu. Ekki fæst uppgefið hver upphæð fjárfestingarinnar frá Investa er. Fyrirtækið hafði áður fengið 20 milljónir frá ónefndum fjárfestum. Android útgáfan er væntanleg