Sway að klára aðra seed umferð - Gefa út appið á næstunni
Greiðsluappið Sway hefur verið sent inn til Apple App Store í skoðunarferli og nú er beðið eftir samþykki. Appið hefur verið í betaprófunum síðastliðna mánuði og segir Arnar Jónsson, framkvæmdastjóri Sway, að um 100 manns hafi tekið þátt í betaprófunum.
Vinnan við Sway byrjaði formlega með þátttöku í Gullegginu árið