Startup Iceland á morgun - Norðurskautið verður á staðnum
Á morgun fer fram fjórða Startup Iceland ráðstefnan. Meðal þeirra erlendu gesta sem koma á ráðstefnuna eru Brad Feld, fjárfestir og áhugamaður um uppbyggingu sprotaumhverfa, Om Malik, stofnandi GigaOm.com, Ingrid Vanderveldt, stofnandi Empowering a Billion Women by 2020, Keith Teare, meðstofnandi TechCrunch. Ýmis þekkt andlit úr íslensku sprota- og