Northstack Northstack
  • Home
  • About
  • Research & Reports
  • Visiting Iceland?
  • Support

markaðssetning

Bestu punktarnir frá Q&A um sölu og markaðssetningu

Startup Reykjavík hélt síðastliðinn fimmtudag Q&A með áherslu á sölu og markaðssetningu þar sem þrír stofnendur mættu í pallborðsumræður sem var stýrt af Sesselju Vilhjálmsdóttur, framkvæmdastjóra Tag Play. Þátttakendurnir voru Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Azazo; Davíð Helgason, einn stofnenda Unity og Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga. Norðurskautið var á staðnum
Northstack Editorial Jul 27, 2015
Northstack © 2025. Powered by Ghost