Fjögurra ára regla til að uppfylla alþjóðleg viðmið
Á ráðstefnunni Startup Iceland sem haldin var í lok maí þá kynnti Deloitte þau skref sem fyrirtækið ætlar að taka til að styðja við sprotaumhverfið á Íslandi. Meðal annars með svokölluðum Fast 50 lista fyrir íslensk sprotafyrirtæki sem verður kynntur 23. október. Á listann komast eingöngu fyrirtæki sem selja og